loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 efni. Frá árinu 1810 tók Gunnar algjörlega til að lækna, með samþykki ok umsjá lierra Klogs. En þegar Klog 1816 fór héðan af landi alfarinn, þá veitti hann Gunnari lækn- isleyfi (veniam practicandi) til að verða li- centiatus medicinœ Sf chirurr/iœ _, og var þetta leyfi ári síðar staðfest af hinu danska kansellíi. Nokkub á annað ár eptir fráfall Geirs biskups gegudi Gunnar skrifara-störfum hjá vinisínum, stiptprófasti Arna Helgasyni, þáng- að til herra Árni skilaði biskupsverkum í hendur Steingrími biskupi Jónssyni. Eptir það gaf Gunnar sig ab mestu leyti við lækn- íngum, og hélt þeirri iðn áfram í Reykjavík þángað til 18281. Á því ári andaðist faðir i) Sá sem Jjetta ágrip ritar þekkir Jjví mi6ur allt of lítiíi til æfi séra Gunnars á Jiessum árum, eins og yfirhöfuí) til alls Jiess, sem dreifádaga hans meban hann átti ahsetur í Reykjavík. Einúngis Jiess vil eg hér minnast, sem mér er kunnugt af ortispori nú lifandi manna á Suíiurlandi, a% hann hafibi á sér gott álit fyi-ir Jiekkíng, lagsæld og lán í Jieim efnum, sem ah lækníngum lutu, var talinn ljúfmenni hib mesta, Jjótti hvervetna velkominn i sérhverjum mann- hríng, æíiri e?ía lægri, og var yfirhöfuí) vel metinn og vin- sæll af öllum , er til hans Jiekktu. Hann hafíii um Jiessar mundir, auk læknisstarfa, ýmislegt annaí) á hendi, bæíii fyrir sjálfan sig, og vegna Jiess Jiáttar, sem hann met) ýmsu móti tók í lífi og háttum bæjarmanna, og vegna kunníngskapar vií) ýmsa menn, nálega út um allt land, sem leituíiu milli- gaungu hans og fálu honum á hendur vandamál sin og erinda- gjörbir i Reykjavík, eins og sjá mátti nóg merki til af bréf- um Jjeim, er hann lét eptir sig. j>ab má og mefeal annars rába af öllu því, sem skrifaft fannst eptir hann frá Jieim
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Saurblað
(60) Saurblað
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar

Höfundur
Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi ágrip Gunnars Gunnarssonar
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/2bd2353d-706c-48b7-a875-6fcdcabdffdd/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.