loading/hleð
(11) Blaðsíða 5 (11) Blaðsíða 5
0 og of auSvirfcilegar, þá er mjer þaí) engin nýjiing, jeg geng vakan&i a& heyra þann úrskurí). Einúngis bi& jeg þá, sem leggja þetta bæklíngnum til lýta, ab umbæta þaö meö því, ab gefa út abrar fróbleiks- og skemmtunarbækur, sem fríar sjeu frá þeim ann- marka. Vib hina, sem segja, ab allar slíkar sidbóta- bækur sjeu til einki.s, náttúran verbi eins vond eptir sem ábur, þab sje viblíka og þá Zerxes kóngur barbi vindinn, eba lagbi fjötur á árstrauminn, veröldin batni ekki vib slíkar bækur og tl., er jeg eigí svo eptirlátsamur: Ab sönnu verbur góbra bóka verkun ei sjáanleg, eba ab neinn geti bent til, cg sýnt þetta eba hitt gott sje þeirri bók ab þakka; en, fylgir þar af, ab þá komi hún engu góbu til leibar? Sólskinib á vordag dregur úr frostib, þíbir jarbarskánina, en þarf lángan tíma til ab koma frjófgun í ræturnar, og þó enn leingri til ab fram- leiba æskilega ávexti. Er vorsólskinib samt til einkis gagns? skugginn minnkar dag hvern smám- saman frá sólaruppkomu til liádegis, samt sjest ekki skil á, hvab mikib bonum rnibar, eba um hvab mikib hann minnkar á hverju augabragbi. Hverr einn dropi hjálpar til ab auka þab frjófgandi regn á sumardag, sem endurlífgar grasib, þó ei sjáum vjer eba getum reiknab hvaba verkun hverr ein- stakur dropi hafi. Allt eins hefi jeg aldrei ætlast til, ab bæklingur þessi geti haft þekkjanlegan ávöxt, á ei heldur annars von, enn margir lestir og brestir vibvari, og abrir ab líkindum vibbætist, samt vænti jeg, ab jeg ei hafi unnib aldeilis fyrir gýg. .Meb þessum fáu dropum endurnærist einliver- stabar gottfrækorn, einhverjum verbur af fáum örkum þessum meinlaus dægrastyttíng, og þó heyrn eba


Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.
https://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.