(12) Blaðsíða 6
6
lestur þeirra ekki ávinni í fyrsta sinni meir enn
dropi: sem dettur á stein, þá kann samt eptir á ab
koma þab gæíusamlegt augabragb, að hib lesna
ebur heyrba orb rifjist upp aptur fyrir einhverjum
lesanda ebur heyranda, og þá verbi þab honum
uppörfun til nokkurs góbs, svo jeg enn þá lifi í
góbri von, ab minn tilgángur ekki detti aldeilis
botnlaus nibur, sá, undir eins ab skemmta og betra
einhverh. Annan tilgáng haibi jeg meb fram; jeg
hefi lengi verib í skuld *) um slíkan bæklíng, og
v) jlleö stærsta ynði minnist jeg ætíö á æru og lukliu þá, er jeg
í meir enn fjögur ár samfelld naut í ðVaupmannahöfn, tvo
klukkutíma í einu, fjóra daga í viku hverri, að hafa samtal,
einvirðuglega umgeingni við þann góða ódauðlega Geheime-
ráð, lliddara og fyrsta Deputeraðann í hinu Danska Cancellie,
D o l i a V i lhj á 1 m L u x d o r p h. Til að gjöra grein á, hvernig
ofannefnd skuld er undir komin, en einkum til at gefa sýnis-
horn af hversu alúðlega sá mikli maður, uppörfaði úngiínga,
vil jeg hjer setja það, er jeg strax, sem jeg kom frá honum
heim til mín, uppskrifaði í minnishók mína úr samtaii hans
við mig 14- dag febr. 1777. „Haf, (sagði hann) reglu í
hverjum hiut. Tak þjer vissan tíma til að lesa, til að skrifa,
en sjer í lagi til að erfiða. Gleym ei líkamans vinnu, og
lát hana vera þjer í staðinn fyrir miðdagsdúr. J)ó þig lángi
til að lesa eða skrifa, meðan þessi iíkamans erfiðistími yfir-
stendur, þá iáttu það á móti þjer, að forsóma hann eigi, þess
vakrari verður þú a eptir tii að gjöra það, sem þig lángaði
til, og þú fekkst ei strax að gjöra. Sálin herðist og skerpist
á að mæta hindrunum, og að stríða á móti þeim* það er í
vissan máta hennar næring, og það tekur af henni ryðið,
Legg þig aldrei til svefns, nema mót nóttunni, og þreyttur;
sá svefu, þó stuttur sje, endurnærir meir en lángur dofahöfgi;
skrifaðu, og láltu prenta marga, en smáa bæklínga, hvern á
tvo skildínga eða cinn; af náttúruspeki, eða siðgæði (Phy-
siqve oy Moralj, en alit sje það siíkt, sein kynni að leiða til
eptirþánka, sem kveikir upp lestrargirnd, og verður sem lítið
frækorn; þó það fúni, þó það í fyrstu láti ei ávexti bera,
það rótar sig einhversstaðar, eða að minnsta kosti fyllir það
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald