loading/hleð
(14) Blaðsíða 8 (14) Blaðsíða 8
8 síeppta jeg bestu meistaraverkum, sem jeg haföi lyst til ab lesa og útleggja; margsinnis því, sem ei gat vel skilizt af þeim, sem ei hafa út af land- steinunum farið, ellegar eru óvanir þeim fróbleik og bókum, er gefa ljós um grundvöll eí>a atvik bæklíngsins, sem klæbast átti í íslenzkan fatnab; og margsinnis því, sem bæði var snoturt, skarpvitur- legt og almenníngi ei þúngskilib, en jeg valdi í þess staíi heldur annab lakar samií), sem var hent- ugra til sifebóta. F3efbi jeg vaiib efni og stýl einasta eptir sjálfs míns lunfc, þá hef&i jeg ei verib ólíkur þeim skraddara ebur skósmib, sem laga vildi öll föt eptir sjálfs síns vexti, en ei þeirra, sem áttu aí> brúka þau. Samt má jeg vifeurkenna, aí> varla mun þaí) land vera til, hvar almúgi er eins mebtækilegur fyrir svo megnan lærdómsmat, eí>a svo gjarn á nám og fróbleik, semhjer á íslandi og liafi jeg meb Kvöldvökum þessum rjett hitt á gáníng landa minna, hvar um raun mun sífcar vitni hera, þori jeg aptur á mót aí> segja, aí> bændalýíi í öðrum löndum væri þvi nær aliur partur þeirra of þúngur. þessu til sönnunar, er mín eigin reynsla ekki nóg, því lítií) dreg jeg af því, þó jeg svo sem ferbamaöur í Danmörk og Svíaríki á einstöku staí) liafi orbife nokkrar van- kunnáttu var, eí>a hafi hjer á Islandi margan vél skýran almúgamann hitt og þekkt, en meira met jeg þaí>, at þar e& á eyiu þessari ei eru alls 6000 húsfeíiur, og meí>al þeirra ein frek 200 embættis- manna, fundust samt þá fyrrnefnt Islenzka Landsuppfræíiíngar Fjel ag var nýstiptaö fullt 1000 menn, sem gáfu hverr fyrir sig hálfan ebur heilan ríkisdal, og nokkrir fleiri, fyrirfram til


Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.
https://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.