loading/hleð
(17) Blaðsíða 11 (17) Blaðsíða 11
11 stýll *). Gömul úrelt orí) og framamli túngna ósmekkskeim í orfeum og talsháttum liefi jeg fiaft ásetníng jafnt aí> forbast, en samt ei viljab kasta stýlsins sómasemi þar fyrir burt; dæmi abrir um hvernig mjer hafi þa& tekizt, og sjái í gegnum fíngur vi& þa&, sem á brestur, eins og vi& a&ra óviljasynd. Suma vökulestra hefi jeg sjálfur samantekiö, en útlagt a&ra, þó er því nær ekkert, sem jeg ei hafi laga& eptir minna lesenda þekkíngu, og, hvar þess hefir veri& kostur, eptir landsins ásigkomulagi, svo jeg get ekkert, teki& í fullt, forsvar, ef þaö ætti, sem einber útleggíng a& dæmast. þess vand- ara er mjer, sem jeg ekki get fyrir mig boriö, a& jeg hafi sett mjer þá reglu, aö fylgja neinu a&alriti. Ekkert hefi jeg svo mikiö vandaö af blö&um þessum, sem þau er vi&víkja gu&fræ&inni, og þau máske þó þurfi mesta línkind af lesaranum, jafnvel þó jeg í þeim hafi einkum haldiö beinni stefnu eptir biblíunni En ef lesarinn finnur allt. annaö or&atiltæki í sinni biblíu? þa& kemur mjer ei óvart. Fyrirgefníngar vænti jeg samt, þó ei skrífi jeg, a& Gúö liafi í lsraelítunum gengiÖ, 2. Cor. 6, 16., þeir eta mitt hold, Psálm. 27, 2., hló&iö er sálin, þar fyrir skaltu ei eta sálina ine& kjötinu, 5. Mós. b. 12, 23., band algjörlegleikans, Coloss 3, 14., þeim hinum innsta kór musterisins kasta þú út, Opin. b. 11, 2. Leirgjörarans ker, s. b. 2, 27. Jú&isku mál, 2 Kóng. h I8, 26. Matier, Job. 38, 5. aö sko&a ') le Stile le moins noble a pourtant sa nolilesse. (íoileau.


Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.
https://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 11
https://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.