loading/hleð
(21) Blaðsíða 15 (21) Blaðsíða 15
15 hafi skeb, hvort þab sje satt eba ekki? svo kynnu máske lesendur mínir efast um sannleika einnar ebur annarar sögu, sem hjer fram kemur. Jeg svara einasta þar til, ab ef sögurnar skemmta og kenna eitthvab þarft, þa ri'bur ei á ab vita, hvert alit liafi svo í raun og rjettri veru tilíallib eins og þab stendur í bókinni. Jeg geing þvf ei í borgun fyrir, ab lirafn og tóa liafi talab saman, völvurnar liafi gjört kraptaverk, Erlendur hafi verib svikinn um skiprúm, og margt fleira; þegar jeg frátek ab Prestur er sá sem talar, og ab sögurnar afM enzíkof og um drauginn No. 17 eru sannar, læt jeg mjer hægt um, ab taka hinar í forsvar. Jeg hefi opt kvalist af ab vita, ab á mörgum bæjum eru Jesnar tröllasögur og æfintýri full af ósibum og hjátrú; vorkenni samt skörpum tingl- íngum, sem einga betri andarfæbu hafa getab feingib; því ekki er jeg svo ónærgætinn, ab jeg heirnti af nokkrum ab lesa sífelldlega gubfræbisbæltur sjer til gagns. þvert á rnóti veit jeg eingann beinari veg, ab gjöra únglíngum gublegan lærdóm væmi- saman og leiban, enn ab neyba þá tii ab hafa hann um hönd sí og æ, einkum yfir háls og Jiöfub undirbúníngs- og skilníngslaust, þegar illa liggur á þeim, eba sinnib er fullt af eptirlángan annara hluta. Dæmin eru nóg, sem sýna ab slík ntebferb á Gubs góbu orbi hefir verib skableg. Greifinn Strúense var í úngdæmi sínu látinn sífellt sitja vib biblíulestur, og var rekinn meb harbri benbi tíl lians, livernig sem sinni lians var undirbúib, og Preussa kóngur Fribrich hinn annar var í uppvextinum vanur ab fá þab straff fyrir ávirbíngar sínar, ab bann skyldi lesa nokkra kapítula í biblí-


Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.
https://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.