loading/hleð
(26) Blaðsíða 20 (26) Blaðsíða 20
20 þegar hún sezt nibur a& bor&a, ætti allt aö minna liana á Gu&, og endurnýja hjá lienni hans þekkíngu. Hann heíirj ætti hún a& segja, gefib mjer hönd- urnar til halda meö á matnum, tönnur til a& bíta hann í sundur, og maga til aí> melta hann meb mjer; og þa&, sem mest skuldbindur mig til a& vegsama Gu&, er aö hann lætur mig þékkja sig, sem gefur mjer allt þetta gott, og ab jeg á a& brúka þab eptir hans viija — hvab? þar e& a&rir eru í dauöadái og hugsa ekkert, um Gu&s forsjón, er þá ekki vi&urkvæmiiegt, aö hinir hefjist upp úr livers manns hljó&um, og byrji lofsaunginn? hvaö get jeg svo veikur og gamall ma&ur, sem jeg er, gjört anna& enn vegsamaö Gu& me& minni raust? jeg liefi skynsemi, því ber mjer a& lofsýngja Gu&i, j)a& er mitt embætti, mín vinna; jeg skal ekki hætta þeirri minni i&ju, me&an lífsandi er í mjer.“


Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.
https://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.