(11) Blaðsíða 7
7
fyrirmyndar og uppörfað aðra til góðra og gagn-
legra framkvæmda. Að vísu hefur heimili lians og
bústaður hans beðið við dauða hans það tjón, sem
erött mun úr að bæta; en þetta heimili, þessi bú-
staður hans hættir þó ekki að hafa gagn af lífi
hans; því það, sem hann hefur hér unnið, mun
ekki einungis halda minningu hans lengi á lopt,
heldur líka verða þessum bústað lengi til prýðis,
og þeim, sem hér búa, til gagns. Já, að vísu er
það hinn mesti og sárasti missir, sem þér, heiðr-
aða ekkjai og þér, börn hins framliðna! liaöð orð-
ið fyrir, þar sem þér eruð svipt þessum yðar elsk-
aða ástvin og föður, þessari yðar styrku sloð, þess-
um yðar umhyggjusama leiðtoga og ráðanaut. En
þó ferill yðar sé nú svo mikiu sorglegri, staða yðar
svo miklu eröðari en áður, þar sem þér njótið nú
ekki lengur umhyggju hans og aðstoðar, þá er hann
þó ekki hættur að vera yður, ástvinum sínum, til
heilla. Hann hefur að mörgu leyti búið í haginn
fyrir yður; þér gelið enn þá lengi notið margra á-
vaxta af hinu atorkusama og uppbyggilega líö hans.
Minningin um hann, sem þér ávallt munuð geyma
í þakklátum hjörtum, getur glatt yður, dæmi hans,
sem hlýtur að vera yður minnisstætt, leiðbeint yð-
ur, þær reglurnar, sem þér sáuð hann fylgja, gagn-
að yður.
fannig er hér mikið, sem getur, þegar vel er
að gætt, gjört yður hinn mikla missi yðar bæri-
legri. £n þó er allt þetta lítilsvirði hjá þeirri
liuggun og harmabót, sem veitist yður, þegar þér
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald