loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 skoðiö það, sem liér hefnr mætt yður, við Ijós trn- arinnar, þegar þér lmgsið til þess, sem Gnðs hei- laga orð kennir og lofar ölliim trúuðum guðsbörn- um, sem hryggjast og mæðast í heimi þessum. f>að er lítils virði hjá hinni óumræðilegu huggun, sem í því er fólgin, að Guð, hinn almáttugi og ei- lífi Drottinn himins og jarðar, er í sí'rti? orði kallaður »faðir föðurlausra og vernd ekknanna« (Sálm. 68, 6.). það er lítitsvirði lijá hinni sælu- ríku von, sem endurlausnari vor gaf öltnm sínum lærisveinum, þegar hann sagði: »Eg lifr, og þér munuð lifa« (Jóh. 14, 19.), þeirri von, sem stað- fest er með upprisu hans frá dauðum, að annað líf sé eptir þetta, og að allir þeir, sem' hér iifðu í trúnni, muni þar ná eilífum sælusamvistum, bæði hverjir með öðrum og með honum, sem er allra líf. Ilafið þetta einkum hugfast, þér, sem harmið þennan vorn framliðna bróðurl þér ekkja hans og börn! þér náungar hans og vinir! látið það hugga yður og hughreysta, að þó þessi ástvinur yðar hafi skilið við yður, þá eigið þér þó sífellt þann ást- vin og föður, sem aldrei yíirgefur neinn, er hon- um treystir, og að sá skilnaður, sem hér er orðinn milli yðar og hins frarnliðna ástvinar yðar, varir að eins stutta stund; því þangað, sem hann er nú fluttur, er öllum yður síðar ætlað að flytja. |>akkið Guði, sem gaf yður hann; þakkið Guði, að honum veittist aldur og kraptar tii að af Ijiika miklu og fögru æfistarfi, og að hann hefur skilið yðtir eptir svo fagurt dæmi. Samfagnið honum; því hann


Útfararminning Jóns Jónssonar hreppstjóra á Elliðavatni

Höfundur
Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Jónssonar hreppstjóra á Elliðavatni
https://baekur.is/bok/349b1cf9-fa83-4079-93b8-1912fae23d57

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/349b1cf9-fa83-4079-93b8-1912fae23d57/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.