(13) Blaðsíða 9
9
hefur nú öðlazt hvild eptir þreytustörf lífsins og
verðlaun þeirrar árvekni og trúmennsku, er hann sj'ndi
í köllun siuui. Samfagnið honum; því hann er nú
kominn á fund þess vinarins, sem eptir fyrirheiti
sínu hefur við hann sagt: »IIungraður var eg, og
þú gafst mér að eta; þyrstur var eg, og þú gafst
mér að drekka; gestur var eg, og þú hýstir naig«
(Matt. 25, 35.).
Svo veri hann þá kvaddur í seinasta sinni á
þessu hans jarðneska heimili. þeir vinir þínir og
vandamenn, sæli framliðni! sem liér eru staddir;
ætla að fylgja liðnum líkama þínum þangað, þar sem
hið síðasta hvílurúmið verður búið honum ; en hér
vilja þeir þó áður kveðja þig; því hér hafa þeir
notið mestrar gleði og blessunar af lífi þínu. Með
ekkaþrungnu hjarta og grátandi tárum kveður hún
þig, sem, eptir farsæla sambúð með þér, er nú
orðin ekkja við fráfall þilt; með einlægri sorg hinna
ungu hjartna kveðja þig börnin, sem orðin eru föð-
urlaus, af því Drottinn hefur kallað þig burt frá
þeim. Með sorg og söknuði kveðja hjúin þig, og
hinir aðrir náungar þínir og vinir, bæði þeir, sem
hér eru viðstaddir, og þeir, sem fjærstaddir eru.
Beztu blessunaróskir og hjartanlegasta þakklæti allra
þessara fyrir það, sem þú varst þeim, fylgir þér
héðan. Góður Guð láti sihn frið, sína náð og
miskunn ætíð fylgja þeim, sem trega þig. Líkn-
sami Guð og faðir! taktu að þer þelta sorgar-
heimili, taktu að þér hina hájtnþrungnu ekkju
og hennar mörgu föðurlausu börn; sendu þeirra
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald