(14) Blaðsíða 10
10
særðu hjörtum þinn himneska huggunaranda, og
láttu þinn blessaða verndarvæng ætíð vera út-
breiddan yfir þeim. Með þeirri hjartans bæn vilj-
um ver hefja vora sorgargöngu héðan. Guð fylgi
oss öllum nú og ætíð! Amen.
2. LÍKRÆÐA,
ílutt af Olafi prófasti Pálssyni dómkirkjupresti.
Vertu hjá oss, miskunnsami Guð! á þessari og
hverri sorgarstundu. það er eptir þínum föðurvilja,
að dauðinn kallar hvern einn og gröfin verður til-
reidd honum, og eptir þeim sarna vilja, að ástvin-
irnir hljóta þar að svrgja. Æ! minnstu þeirra, og
virztu að þerra harmatárin af þeirra augum. Gef
þeim að syrgja í trúnni á þig og voninni til þín,
svo þeir huggaðir verði. J>ú, Drottinn! þekkirbæði
þeirra og vor allra þörf, sem hér erum staddir, og
uppfyll þú hana eptir þínum dýrðarríkdómi. Amen.
þegar vér sjáum þann meðbróður vorn vera
færðan til grafar eptir útendað langt æfiskeið, sem
hér hafði unnið mikið dagsverk, og unnið það hæði
með dug og dáð í guðsótta, þá mega oss jafnan
með réttu koma til hugar þau orð, er Guðs trúi
þjónustumaður sagði, horfandi fram á alls holdsins
veg: » Eg hef góðríbaráttubarizt, skeið-
ið fullkomnað, trúnni haldið; nú er mér
afsíðis lögð kóróna réttlætisins*. Og
með þeim orðum er tilhlýðilega numið staðar hjá
líkkistu hins aldraða heiðursverða meðbróður vors,
sem hér hefur hvílzt. Svo voru lífdagar hans teknir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald