(15) Blaðsíða 11
11
*
að fjölga, og svo mikið hafði hann afrekað í heið-
ursverðri köllun, að vér sjáum þar þann vera geng-
inn til hvíldar, sem, eptir að hafa borið hita og
þunga dagsins, hverfur heim til þess, að taka sína
hvíld og sitt verkkaup; og á kveldi lífsins er til
þessa að hverfa lieirn tii föðurhúsa Guðs, og af hans
hendi að taka verkanna laun; því sá vinnur honum,
sem vinnur trúr sitt verk, eins og hans köllun, og
þeim er þá lijá honum afsíðis lögð kóróna réttlæt-
isins.
Og vér getum með sanni sagt, að það er einn
af hinum trúlyndu verkmönnum, sem hér hefur
blundað, saddur af lífdögum, af þeirra erfiði og
reynslu. Já, þessi vor heiðraði framliðni bróðir
var kominn á hið 70. aldursár, því hann var fæddur
í heiminn 25. dag nóvembermánaðar árið 1789./Hann
//
mun hafa alið hinn yngra aldur sinn í heiðurlegum^/T/
foreldrahúsum, en árið 1815 fluttist hann hingað að /Crct^
Elliðavatni, hvar hann síðan átti heima allt til
dauðadags. Á þeim stað giptist hann 5 árum síðar
merkiskonunni Ragnheiði Guðmundsdótt-
ur, ekkju húsbónda síns, og lifði hún saman við
hann í meir en 20 ár. Eptir viðskilnað hennar var
hann nær 2 ár í ekkjumannsstandi, uns hann árið
1812 giptist sinni eptirlifandi ekkju. feim hefur
orðið auðið 12 barna, og eru 3 þeirra framliðin, en
9 eptirlifandi á æskualdri, og harma ásamt móður-
inni viðskilnað hins bezta föður, sem dauðinn hefur
svipt þau þann 11. þ. m.
það er þannig nærfellt í 39 ár, að þessi fram-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald