loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 liðni lieiðnrsmaðnr hefur ált her fyrir heimílí að ráða á einum og hinum sama stað, og vér getum fullyrt, að hann í mörgu falli stóð svo í sinni stétt, að það var til hinnar lofsverðustu fvrirmyndar fyrir öðrum, já, liann var einn af þeim, sem félag vort má jafnan óska að hafa sem flesta, því þeir stunda ekki einungis sitt eigið, heldur og líka annara. þetta var ekki hjá honum einungis í því fólgið, sem í sjálfu sér er mjög mikils vert, að hann veitti svo forstöðu húsi sínu og heimili, að þeir, sem til þess þekktu (og það voru margir), gátu lært þar af, held- nr einnig í hinu, að hann jafnan hafði vakandi á- huga á mjög mörgu því, er hevrði til almennings heilla. Hann leitaði, og það mjög við eigin rann- sókn, fróðleiks og menntunar í þeim hlutum, sem heyrðu til hans stétt; en með því var og sameinuð * viðleitnin á því, að sjá margt það í verki fram- kvæmt, sem stefndi íil þess, að efla góða bústjórn og velvegnun. Svo var það að minnsta kosti, á meðan fjör hans var enn nú óveikt, að hann mátti með sanni teljast með þeim húsbændum, sem gjöra garðinn frægan; því hann stundaði alla þá jarðrækt og góða búnaðarháttu, sem hann gat við komið, bæði með atorku og greind. En hann tók og þátt í mörgum þeim félagsskap, sem stefndi til almennra heilla, og var sumpart forgöngumaður þvíltkra fyrir- tækja. þannig mun hans lengi verða minnzt af ( vegfarendum, sem eigaleið yQr þávíðlendu óbyggð, er liggur upp frá heimili því, sem hann átti, því þeir finna þar, að miklu leyti fyrir hans tilstuðlun,


Útfararminning Jóns Jónssonar hreppstjóra á Elliðavatni

Höfundur
Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Jónssonar hreppstjóra á Elliðavatni
https://baekur.is/bok/349b1cf9-fa83-4079-93b8-1912fae23d57

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/349b1cf9-fa83-4079-93b8-1912fae23d57/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.