(17) Blaðsíða 13
13
það hæli, sem opt verður þeim til Iifsviðurlialds. í
sinni eigin sveit var hann lengi álitinn einhver
hinn bezti félagsbróðir, og um það langa tímabil,
sem hann tók þar þátt í Sveitarstjórn, þótti hann
jafnan góðnr liðsmaður, bæði fyrir greind sína,
ráðdeild og framkvæmdarsemi. Já, hve mikils met-
andi hann var í sinni stétt, það var og opinberlega
viðurkennt, því bæði var hann af konungi sæmd-
ur með heiðtirsmerki því, semnefnist: »ærnlaun
i ðj u og hygginda tii eflingar almennra
heilla«, og' hið konunglega landbústjórnarfélag
veitti honum einnig heiðursgjöf.
Á sínu eigin heimili, þar sem var hið daglega
framkvæmdarsvið þessa framliðna, var hann næsta
mikilsverður. þar bar flest vitni um hinn góða,
atorku- og umhyggjusama húsföður, en margt og
svo um hagleik hans og snilld. Og þó var í raun
réttri þetta ekki hið mest verða, sem þar var að
sjá og ftnna. Hitt var meira í varið, að sjá þá
reglu og siðsemi, sem jafnan prýddi heimilið, og
um leið hinn sanna mannkærleikann, sem þar bjó.
f>ess nutu ekki einungis þeir, sem á einhvern veg
stóðu heimilinu nær, heldur einnig gesturinn og
hinn framandi. það var hvorttveggja, að þessi fram-
liðni var lengi húsfaðir, enda munu fúir hafa hýst
Heiri gesti en hann, og heimili hans lááþeim stað,
að það voru opt þeir, sem sér í lagi þurflu hjúkr-
unar við; enda var hún jafnan látin í té bæði með
alúð og nákvæmni; það var gjört af glöðn og fúsu
hjarta, að hýsa gestinn , seðja hinn hungraða,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald