loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 Minning þessa mikilsverða manns mnn lengi verða geymd af oss i heiðri; en vér fáum ekki af- hent gröfinni hans danðlegar ieifar án þess, að hjörtum vorum enn nú verði með bæninni snúið til miskunnsemdanna föður. Ilarmandi ekkja og börn fylgjavá eptir þessari líkkistu, og enn nú önnur byggja heima þann auða bústað, án þess sum þeirra fái að fullu skynjað sinn sára missi, skvnjað, að hinn bezti ástvinur af öllum dauðlegum er frá þeim borf- inn. það eru þessi þím sorgbitin börn, sem vér af hjarta felum þér, liknsami Guð! óg vörpum ailri áhyggju þeirra í þitt miskunnarskaut. Æ, leið þú þau og vernda eptir þínu gæzku- og vísdómsráði, og vertu þeirra forsvar og faðir. Með þeirri bæn, víst þeirri, sem einna seinnst hefur hrærzt í hjarta þess, sem hér verður færður til grafarinnar, vilj- um vér ganga ti! hennar héðan. Yertu, Drottinn! sjálfur með oss; léttu ástvinunum þnu hryggðarspor; varðveit þá og oss alla, í Jesú nafni. Amen!


Útfararminning Jóns Jónssonar hreppstjóra á Elliðavatni

Höfundur
Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Jónssonar hreppstjóra á Elliðavatni
https://baekur.is/bok/349b1cf9-fa83-4079-93b8-1912fae23d57

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/349b1cf9-fa83-4079-93b8-1912fae23d57/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.