loading/hleð
(21) Blaðsíða 17 (21) Blaðsíða 17
17 II. GRAFSKRIPT OG ERFILJÓÐ, J. GRAFSKllIPT. f f Hér er hvíldur í helgum friði heiðraður, valinn höfðingsmaður, JÓN J Ó N S S 0 N, fyrrum hreppstjóri í Seltjarnarneshreppj, sæmdur heiðursmerkjum bæði af konungi og hinu konunglega landbústjórnarfélagi, fæddur 25. nóvember 1789, giptur í fyrsta sinn 4. júlí 1820 R A G NIIEIÐI G U Ð M U N D S D Ó T T U R, í annað sinn II. maí 1842 GUDRÚNU JÓNSDÓTTUR, átti með henni 12 börn, sem eru 9 á lífi, og syrgja með móðurinni sinn sárasta missi, en 3 hafa þegar fagnað föðurnum á sælli stað, andaður 11. maí 1859. ■k * *


Útfararminning Jóns Jónssonar hreppstjóra á Elliðavatni

Höfundur
Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Jónssonar hreppstjóra á Elliðavatni
https://baekur.is/bok/349b1cf9-fa83-4079-93b8-1912fae23d57

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 17
https://baekur.is/bok/349b1cf9-fa83-4079-93b8-1912fae23d57/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.