(22) Blaðsíða 18
18
Ilann var prýði sinnar stéltar: árvakur, iðinn, fram-
sýnn og forsjáll húsfaðir — annaðist með ástúð og
nákvæmni ektamaka og börn — efldi með dug og
dáð almennings heillir — menntaður fremur flest-
um í sinni stétt — gestrisinn, góðhjartaður —
virtur og vel metinn af öllum, sem til hans þekktu.
Svo mun hins góða getið manns.
Sem grösin þau hans legstað prýða,
manndáðafögur minning hans
í minnum eigi fölnar lýða,
og lífs þá falivalt fjörið dvín,
fagurt hún æ hjá Drottni skín.
En þeir, sem heitust harmatár
við hans munu lengi fella leiði,
líknin Guðs þeirra lækni sár
og leiðir sorga mýki’ og greiði.
Yér felum þá hans föðurnáð,
sem fær að sínum jafnau gáð.
2. ETFILJÓÐ.
Yið banafregn Jóns Jónssonar á Elliðavatni.
1.
Harðara hretviðra þyti
um hrímstunda-grímu
kaldar ófagnaðar-fregnir
mér færast að eyrum ;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald