loading/hleð
(26) Blaðsíða 22 (26) Blaðsíða 22
22 úr helju, þótt viljum, vegsemd ens fegna samfögnum; nú fullgjör að snilli hjá alveldis-lofðungi Ijúfur hið ljómandi blómið upp sker hann ávöxtu nýja, þess áður hér sáði. 12. Vinur! þér verði í jörðu hinn værasti dúrinn, andi vor ofar þig lifa í alföðurs sölum grillir í gegnum ský magnað, en getum séð betur, dýrðar þá ljós morguns lýsir og Iokið er þoku. G. Torfason. f Jón Jónsson á Elliðavatni. Eagur er heim komnum himinn, þeim hærur með æru, bjargvættir margra í mörgu og mannvinir sannir, báru fyr Ijúfir í lífi, og lifendum yfir alheima valdráðs í veldi fá vísdóm hans prísað.


Útfararminning Jóns Jónssonar hreppstjóra á Elliðavatni

Höfundur
Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Jónssonar hreppstjóra á Elliðavatni
https://baekur.is/bok/349b1cf9-fa83-4079-93b8-1912fae23d57

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/349b1cf9-fa83-4079-93b8-1912fae23d57/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.