loading/hleð
(27) Blaðsíða 23 (27) Blaðsíða 23
23 Heims er nú horfinn frá störfum Jón hamingjusamur; harmdauði er hollvinur fallinn, sá hressti þrátt gesti; helbroddur sári nam særa, því svíður mjög tíðum, niðjum og beðju sem blæðir sú blóðundin rjóða. Svo var hann gjörður úr garði af geymi ljós-heima að atgjörfl og mannúð, að mönnum hann meiri var íleirum. Skyldna vel stóð hann i stöðum, í stríðu sem blíðu, fjölhæfur, fróður, snjallráður, og framkvæmdarsamur. Allvíða menjar hans munu (því merkin tjá verkin) Elliða- vitni á -vatni þess verulegt bera, þar hafi snillingur snjallur og snotur auðbroti reistan fyr bústaðinn beztan til bjargar við marga. Nú er einn brotinn úr brautu af byl aldurtila vegsemdar lofgróinn laufi


Útfararminning Jóns Jónssonar hreppstjóra á Elliðavatni

Höfundur
Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Jónssonar hreppstjóra á Elliðavatni
https://baekur.is/bok/349b1cf9-fa83-4079-93b8-1912fae23d57

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 23
https://baekur.is/bok/349b1cf9-fa83-4079-93b8-1912fae23d57/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.