loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
LÍKRÆÐUR. 1. HÚSKYEÐJA, flutt af Helga presti Hálfdánarsyni á Görðum á Álptanesi. Friður Drottins sé yfir þessu sorgarhúsi; náð og friður af Guði föður og Drottni vorum Jesú Iíristi sé yflr öllum yður, sem hér eruð viðstaddirf Amen. I>að er ekki embættisskyldan, sem hefur kallað mig hingað á þennan sorgarfund, og eg get ekki heldur sagt, að það sé vinátta eða jafnvel kunning- skapur við hann, sem hér er fallinn frá; því eigin viðkynning mín við hann var mjög lítil; fundum okkar hafði að eins fáum sinnum borið saman, og fyr en nú hef eg aldrei komið á þetta svo nafn- togaða heimili. Að eins fyrir vinsamleg tilmæli annara er eg nú staddur líér, til að mæla fáein orð við þetta tækifæri. En að eg ekki viidi skorastund- an þessu, þar að studdi bæði sú mikla virðing, sem eg bar fyrir hinum framliðna, vegna þess frægðar- orðs, sem hann hafði á sér, og sú hluttekning í sorg náunga og vina, sem hlaut að vakna hjá mér, sem öðrum, við fregnina um fráfall hans. r


Útfararminning Jóns Jónssonar hreppstjóra á Elliðavatni

Höfundur
Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Jónssonar hreppstjóra á Elliðavatni
https://baekur.is/bok/349b1cf9-fa83-4079-93b8-1912fae23d57

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
https://baekur.is/bok/349b1cf9-fa83-4079-93b8-1912fae23d57/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.