(7) Blaðsíða 3
LÍKRÆÐUR.
1. HÚSKYEÐJA,
flutt af Helga presti Hálfdánarsyni á Görðum
á Álptanesi.
Friður Drottins sé yfir þessu sorgarhúsi; náð
og friður af Guði föður og Drottni vorum Jesú
Iíristi sé yflr öllum yður, sem hér eruð viðstaddirf
Amen.
I>að er ekki embættisskyldan, sem hefur kallað
mig hingað á þennan sorgarfund, og eg get ekki
heldur sagt, að það sé vinátta eða jafnvel kunning-
skapur við hann, sem hér er fallinn frá; því eigin
viðkynning mín við hann var mjög lítil; fundum
okkar hafði að eins fáum sinnum borið saman, og
fyr en nú hef eg aldrei komið á þetta svo nafn-
togaða heimili. Að eins fyrir vinsamleg tilmæli
annara er eg nú staddur líér, til að mæla fáein orð
við þetta tækifæri. En að eg ekki viidi skorastund-
an þessu, þar að studdi bæði sú mikla virðing, sem
eg bar fyrir hinum framliðna, vegna þess frægðar-
orðs, sem hann hafði á sér, og sú hluttekning í
sorg náunga og vina, sem hlaut að vakna hjá mér,
sem öðrum, við fregnina um fráfall hans.
r
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Saurblað
(30) Saurblað
(31) Band
(32) Band
(33) Kjölur
(34) Framsnið
(35) Kvarði
(36) Litaspjald