loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 J>ó svo standi á, að eg se án efa hér ókunn- ugastur allra þeirra, sem í dag eru hér viöstaddir, þá er eg þó svo kunnugur, að eg veit, að hér er mikið og þungbært sorgarefni að höndnm borið. Eg veit, að hér er ekkja, sem grætur liðinn hjart- kæran eiginmann sinn, er lengi og trúlega hafði horið með henni byrðar lífsins, lengi verið gleðí hennar og örugg stoð; að hér eru börn — mörg börn á unga aldri — sem misst hafa góðan og um- hyggjusaman föður, og þará meðal nokkur svo ung, að þau þekkja ekki enn hinn mikia missi sinn; að hér er heimili, sem með sanni má segja um eins og um börnin, að það sé orðið föðurlaust, þar sá er burtkallaður, sem lengi hafði með óþreytaniegri árvekni stjórnað því og vakað yflr velferð þess-. Og enn fremur veit eg, að sá er hér látinn, sem orð- ínn er harmdauði ekki eintingis þeim, sem hér eiga heima og honum stóðu næstir, heldur líka mörgum öðrum nær og fjær, og að það er ekki 'einungis þetta heimili, heldur líka allt þetta hyggðarlag, sem mikils hefur í misst, þar-sem hans missti við. Aliir þeir, sem einhvern tíma hafaveriði þessu héraði, já, jafnvel margir í fjárlægiistú héruðum þessa lands, þekkja tölúvert þetta heimili, jafnvel þó þeir hafi aldrei hingað komið. En það, sem gjört hefur heiniili þetta svo víðfrægt, er ekki ein- ungis það, að það liggur í meiri þjóðbraút en flest önnur hér á landi, og að þeirri stöku gestrisni, sem hér liefur átt heima, liefur lengi verið við brugðið — heldur líka og einkum hitt, að hér hefur lengi húið


Útfararminning Jóns Jónssonar hreppstjóra á Elliðavatni

Höfundur
Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Jónssonar hreppstjóra á Elliðavatni
https://baekur.is/bok/349b1cf9-fa83-4079-93b8-1912fae23d57

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/349b1cf9-fa83-4079-93b8-1912fae23d57/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.