loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 sá maðurinn, sem að maklegleikum hefur bæði í ra?ðum og ritum verið talinn meðal merkustu bænda þessa lands á vorum tímnm. j>að er þessi maður- inn, sem svo mikið orð hefur farið af, og sem í svo mörgu h-efur verið fögur fyrirmynd stéttarbræðra sinna — það er hann, sem í dág verður ftuttur Iiðinn úr þessum húsum til legstaðarins. Að lýsa mannkostum bans, atgjörfl og framkvæmdum er ekki áform mitt, þar eg veit, að það verður innan skamms gjört af öðrtim, sem þessu er enn kunn- ugri. En það, sem eg her hef bent á, mun vera nóg til að sýna það, sern sorg allra viðstaddra sýnir bezt, að eptir miklu er að sjá, þar sem hinn fram- liðni var, ekki cinungis fyrir heSmili hans, fyrir ekkju hans og' börn og. fvrir aðra vini hans og ná- unga, heldur einnig fyrir hyggðarlagið og föður- landið. Sorgleg er því þessi stund, þegár slíkur maður skilur við það heimili sitt, þá ástvini sína, sem áttu honum svo mikið að þakka, yfirgefur að fullu og öllu þann jarðneska bústað sinn, þar sem hann hafði unnið og afrekað svo mikið. Sárt og sorglegt verður það fyrir álla á þessu heirnili, að sjá hér ekki fi'amar þann,*sem hér hafði stjórnað svo vel og lengi; sárt og sorglegt verður það fyrir hina mörgu vini hans, að sjá hann ekki framar, þegar þeir eiga hér leið um, koma og breiða vin- arfaðminn móti sér. En látum oss ckki eingöngu líta á það, sem sorgiegast er við þennan atburð, heldur einnig at- bnga hitt, er deyfa má beiskju sorgarinnar hjá ö!l-


Útfararminning Jóns Jónssonar hreppstjóra á Elliðavatni

Höfundur
Ár
1863
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jóns Jónssonar hreppstjóra á Elliðavatni
https://baekur.is/bok/349b1cf9-fa83-4079-93b8-1912fae23d57

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/349b1cf9-fa83-4079-93b8-1912fae23d57/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.