(13) Blaðsíða 9
9
gæfir. Ilvað er nú eðlilegra, þar sem svona tilhag-
ar, enn að menn stytti sjer dægur, og skapi sjer á-
nægjustund með því, að nema eitthvað til fróðleiks,
sem manni er innanhandar og faung eru á. Enda
veit jeg margan þann bónda í landinu, og er jegþó
víða ókunnugur, sem lætur sjer annt um, aö búa
sig svo undir veturinn, að honum veröi sem bezt
varið til uppfræðíngar á heimili sínu, bæði með að
lialda börnum til náms og láta lesa fyrir fólki sínu
ftnð, er skemmtilegt sje eður fróðlegt; þannig má svo
heita, að hann setji skóla á heimili sinu. Og þetta
er einmiöt það, sem vjer Islendíngarnir eigum að
liafa fyrir augum oss, að vjer erum ekki það sem
vjer eigum að verða eöur getum orðið, fyr enn sjer-
hvert heimili d landinu er or&i& sinn eginn heimaskóli.
En eigi þessu að veröa framgeingt, þá ber liin
mesta nauðsyn til að ujiplýsingin sje glædd sem
mest verður — en þeir, sein hana glæða, koma úr
landsins skóla, og má því einnig í þessari grein vera
mjög svo áríðandi, að hann sje sem beztur og þessu
landi sem hagkvæmastur.
jiað er enn eitt sem kallar Isleiulínga til vis-
inda og mennta, sem jeg ætla að muni hvað mest í
varið, og-er það túngumdl þeirra. Yjer tölum enn
því sama máli sem hinir fyrstu landnámsmenn, og
það máliö, sem í fornöld var alrnennt á norðurlönd-
um, væri nú dáið og’ greptrað með forfeðrunum, ef
vjer hefðum ekki varðveitt það ásamt svo mörgum
fornfræðum sem á þvi eru rituð. Norðmenn, Danir,
Svíar og Einglar hafa týnt því og tekið upp aðra
túngu, en drottinn faldi það undir túngurótum lítill-
ar og fátækrar þjóðar.
5etta mál er svo ágætt, að það er með rjettiá-
litið veglegast allra norðurlanda mála, einsog það
er uppspretta og undirrót þeirra allra, og finnst útlend-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald