(14) Blaðsíða 10
10
um mönnum svo mjög til fiess, aö margir vísinda-
menn eru farnir aö læra j>aö, ekki einúngis í Nor-
vegi, Danmörku og Svífijóö, heldur og útá jiýzka-
landi, Frakklandi og Einglandi, samt útí Vesturálfu,
og fer f>að svo í vöxt á seinni tímum, að sumstaðar
er búið að setja fasta kennendur við háskólana til
j>ess að kenna íslenzku. En með því málið er gam-
allt, en timarnir líða fram og leiða í ljós margar
nýjar hugmyndir, þá er eigi alllítill vandi að halda
því við hreinu og óspilltu; og þarf til þess góða
kunnáttu, bæði á fornfræðum vorum, sem og á eðli
málsins, að mynda ný orð fyrir nýjar hugmyndir,
svo að ekki sje skotið inní útlendum orðiun eður
vikið frá þeim hugsunarmáta, sem þjóð vorri og túngu
er eðlilegur. ,
jþegar vjer nú gætum þess sem oss iiggur næst,
sem er nióðurmálið, þá er því svo variö, að það kallar
oss til fjelagsskapar við lærða mei\n í Norður - og
Vesturálfu heims, og er þó ekki armað fyrir að sjá,
enn að það muni ná að vinna sjer álit víðar og hjá
fleirum enn orðið er ennþá. Málið sjálft, sem Islend-
iiígar tala, er lcert mál, og er einnig í því merkilegt, að
liinir lærðu tala það ekki betur, nemamiður sje, enn
hinir ólærðu; þetta mál er eldra og merkilegra enn
nokkurt annað á norðurlöndum; og sýnist mjerþetta
vera ný uppörfun og alþjóðleg fyrir Tslendínga til að
gefa sig við vísindum og unna þeim; til að fylgja í
þessu tímunum og slíta eigi Ijelag við önnur lönd,
því síður sem þau leyta fjelagsskapar við oss, og
leggja rækt við mál vort og fornfræöi.
Jeg hef orðið að fara fljótt yfir allt þetta, og
fremur drepið á enn útlistað það, sem mjer fannst
að einkum mætti hvetja Islendínginn til vísinda og
þeirrar laungunar, að skóli vor — þessi einasta vis-
indastiptun landsins — mætti verða sein fullkomn-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald