(15) Blaðsíða 11
11
astur. Mjer var liaegt aft sýna í alineimu máli, hversu
áríðandi góður skóli er sj’erhverju laiuli, og er [>að
mikið mál og mjög svo útlistað af lærðum mölin-
um; en — mig lángaöi til að tala einsog Islendingur
til Islendinga. 1
íótt nú eingum geti komið annað til hugar, enn
að góður skóli sje einhver hin mesta nauðsyn hvar
sem er, [)á verður samt.hver sá, sem. ann fóstur-
jörðu sinni, að játa, að hvergi er meiri nauðsyn á
lionum enn hjer á landi, þar sem forfeðurnir, forn-
fræðin,afstaða Iandsins,kringumstæðurnar, gáfnalagið,
málið — [>ar sem allt rekur eptirað upplýsíngin fari
sem mest vaxandi; — Og er í þessu tilliti minnáá-
ríðandi, hjer enn annarstaðar, að einstakir menn yfir-
gnæfi að lærdómi; en aptur ríðurmeir á [>ví,'hjer enn
annarstaöar, að upplýsingin veröi sem almennust, að
liún nái til sjerhvers heimilis.
j>eir sem koma frá skólanum eiga að útbreiða
[>essa upplýsíngu meðal almenníngs um landið —
skólinn á Islandi á að vera fyrir Islendínga—; [>ess-
vegna er og áformað, að við þenna skóla sameinist
annur, handa prestaefnum vorum, og mun hann að
líkindum verða stofnaður að hausti, eða svo bráð-
lega sem verður; veit jeg að það liggur vorum all-
ramildasta konúngi ríkt á hjarta, að hann fái sem
bezt skipulag, og vildi jeg vjer kynnum svo til að
gæta, í [)ví efni, sem hans vilji er til.
Vjer verðum allir að játa, að [iað er gleðilegt
teikn tímanna, hversu mikil viðleitni nú er höfð á
endurbót skólans, svo að síðan skóli komst á í
landinu hefur aldrei verið jafnmikil rækt við hann
lögð; með gleði og þakklátserni verðum vjer og að
játa, að vjer eigum stjórninni [retta að [nakka, eink-
um himlm konúnglega vísindaelskara KRlSTJANl
hinum dttunda. Stjórnin hefur valifið upptökum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald