loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 . En — nú er kominn tími til — og máskje er hann kominn fyrir laungu — að jeg víki að niður- lagi f)essa máls. 3mð er ekki, og verður aldrei kunnugt nema þeim eina, hver tilfinníng eður al- vara mjer býr í brjósti. Af því jeg trúi þvi, að orð- ið sje ekki ávaxtarlaust, hvenær sem andinn er því samfara, svo hef jeg nú, sem endrarnær, heðið drottinn J>ess, aö hann vildi leggja mjer orð í munn, ekki svo pað, sem býr í hyggjuviti sjálfs míns — jeg veit að mjer ber einganveginn að reiða mig á það — heldur hitt, er honum mætti þóknast aðveita .fyrir sinn anda, þegar meim gleyma sjdlfum sjer, til að muna eptir honum, sem í veikum er máttugur, sem alla liluti kann yfirgnæfanlegar að gjöra enn vjer höfum vit á um áð biðja, sem er uppsprettu- lind allrar hlessunar, svo að allt jþað sem ekki er stofnað í lians nafni', veröur að detta um sjálft sig og verða að eingu, hversu sterkan grundvöll sem mennirnir þykjast hafa lagt; einsog það, sem stofnað er í lians nafni meö hjartanlegri og al- varlegri trú, mun standast, hversu sem það í fyrstu kann sýnast að vera á veikum grund- velli byggt — Allt eigum vjer á endanum á guðs náð. Af því þetta er sannleikur, þá er hœninni út- hellt í hvers manns brjóst; af þessu er og það orð- iö, að kirkjurnar og ölturin standa hvervetna á jörð- unni, en kirkjan hefur fætt af sjer skólann; ekkert af þessu er skjeð fyrir mannsins vilja, heldur af gti&s fyrirhugu&u rd&i — þessvegna getur ekkert þetta blessast án lians, sem er uppliaf og endir. I hans nafni —og án þess að hugsa um nokkuð annað enn hann — lýsijegþá bless- aninni yfir þessu húsi og þeim skóla sem í því er stofnsettur, og jeg gjöri það í nafni heilagrar þrenníngar, föður, sonar og hei-


Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846

Ár
1846
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846
https://baekur.is/bok/35c9c760-33c8-4fc1-8406-4a14cdd3012c

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/35c9c760-33c8-4fc1-8406-4a14cdd3012c/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.