loading/hleð
(30) Blaðsíða 16 (30) Blaðsíða 16
16 SAGAN AF GRETTI Þorgrímr var fvrir sonum Önundar, þótt aðrir væri ellri; en er hann var hálfþrítngr at aldri, þá hafði hann hærur í höfði; því var hann kallaðr hærukollr1. Þórdís, móðir hans, giptist síðan norðr í Víðidal, Auðuni skökli; þeirra son var Ásgeirr at Asgeirsá. Þeir Þorgrímr hærukollr ok brœðr hans átlu eignir miklar allir saman, ok skiptu engu með ser. Eiríkr bjó í Árnesi, sem fyrr var gelið. Hann átti Álöfu, dóttur Ingólfs ór lngólfsdrði. FIosi het son þeirra; hann var efniligr maðr, ok átti marga frændr. Þá kvámu út hingat þrír brœðr, Ingólfr ok Ufeigr ok Eyvindr, ok námu þeir þá þrjá fjörðu, er við þá eru kenndir, ok byggðu þar síðan. Ólafr hét son Eyvindar; hann bjó fyrst í Eyvindarfirði, en síðan at Dröngum, ok var mikill maðr fyrir sér. Engi varð áskilnaðr með mönnum þar, meðan hinir ellri menn lifðu; en þá er Eiríkr var látinn, þótti l'Iosa Kaldbeklingar eigi hafa lögligar heimildir á jörðum þeim, er Eiríkr hafði gefit Önundi. Af því görðist sundr- þykki mikit meðal þeirra; en þó héldu þeir Þorgrímr, sem áðr. Ekki máttu þeir þá leika saman eiga. Þorgeirr var fyrir búi þeirra brœðra í Reykjarfirði, ok réri jafnan til fiska, því at þá váru firðirnir2 fullir af fiskum. Nú göra þeir ráð sitt í Víkinni. Maðr hét Uorfmnr; hann var húskarl Flosa í Árnesi. Uenna mann sendi Flosi til höfuðs Þorgeiri. Hann leyndist í naustinu. Þenna morgin bjóst Þorgeirr á sjá at róa, ok tveir menn með hánum, ok hét annarr Hámundr, en annarr Brandr. I'orgeirr gekk fyrstr; hann hafði á baki sér leðrflösku, ok í drykk. Myrkt var mjök; ok er hann gekk ofan frá nauslinu, þá hljúp Þorfinnr* at hánum, ok hjó með öxi á milli herða hánum, ok sökk öxin ok skvakkaði4 við. Hann lét lausa öxina, því at hann 1) hærukarl, D. 2) flrðir allir, D. 3) her mangler eel Blad i D; det nœs/e Blad begynder med fullt verö *c. 4) skrapadi ,B; skvallaöi, C.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða [7]
(14) Blaðsíða [8]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Blaðsíða 115
(130) Blaðsíða 116
(131) Blaðsíða 117
(132) Blaðsíða 118
(133) Blaðsíða 119
(134) Blaðsíða 120
(135) Blaðsíða 121
(136) Blaðsíða 122
(137) Blaðsíða 123
(138) Blaðsíða 124
(139) Blaðsíða 125
(140) Blaðsíða 126
(141) Blaðsíða 127
(142) Blaðsíða 128
(143) Blaðsíða 129
(144) Blaðsíða 130
(145) Blaðsíða 131
(146) Blaðsíða 132
(147) Blaðsíða 133
(148) Blaðsíða 134
(149) Blaðsíða 135
(150) Blaðsíða 136
(151) Blaðsíða 137
(152) Blaðsíða 138
(153) Blaðsíða 139
(154) Blaðsíða 140
(155) Blaðsíða 141
(156) Blaðsíða 142
(157) Blaðsíða 143
(158) Blaðsíða 144
(159) Blaðsíða 145
(160) Blaðsíða 146
(161) Blaðsíða 147
(162) Blaðsíða 148
(163) Blaðsíða 149
(164) Blaðsíða 150
(165) Blaðsíða 151
(166) Blaðsíða 152
(167) Blaðsíða 153
(168) Blaðsíða 154
(169) Blaðsíða 155
(170) Blaðsíða 156
(171) Blaðsíða 157
(172) Blaðsíða 158
(173) Blaðsíða 159
(174) Blaðsíða 160
(175) Blaðsíða 161
(176) Blaðsíða 162
(177) Blaðsíða 163
(178) Blaðsíða 164
(179) Blaðsíða 165
(180) Blaðsíða 166
(181) Blaðsíða 167
(182) Blaðsíða 168
(183) Blaðsíða 169
(184) Blaðsíða 170
(185) Blaðsíða 171
(186) Blaðsíða 172
(187) Blaðsíða 173
(188) Blaðsíða 174
(189) Blaðsíða 175
(190) Blaðsíða 176
(191) Blaðsíða 177
(192) Blaðsíða 178
(193) Blaðsíða 179
(194) Blaðsíða 180
(195) Blaðsíða 181
(196) Blaðsíða 182
(197) Blaðsíða 183
(198) Blaðsíða 184
(199) Blaðsíða 185
(200) Blaðsíða 186
(201) Blaðsíða 187
(202) Blaðsíða 188
(203) Blaðsíða 189
(204) Blaðsíða 190
(205) Blaðsíða 191
(206) Blaðsíða 192
(207) Blaðsíða 193
(208) Blaðsíða 194
(209) Blaðsíða 195
(210) Blaðsíða 196
(211) Blaðsíða 197
(212) Blaðsíða 198
(213) Blaðsíða 199
(214) Blaðsíða 200
(215) Blaðsíða 201
(216) Blaðsíða 202
(217) Blaðsíða 203
(218) Blaðsíða 204
(219) Blaðsíða 205
(220) Blaðsíða 206
(221) Blaðsíða 207
(222) Blaðsíða 208
(223) Blaðsíða [1]
(224) Blaðsíða [2]
(225) Saurblað
(226) Saurblað
(227) Saurblað
(228) Saurblað
(229) Band
(230) Band
(231) Kjölur
(232) Framsnið
(233) Kvarði
(234) Litaspjald


Grettis saga

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
230


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Grettis saga
https://baekur.is/bok/38b42f84-ae31-4207-a895-79e8ddba5d26

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/38b42f84-ae31-4207-a895-79e8ddba5d26/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.