loading/hleð
(12) Page [6] (12) Page [6]
EKK eg upp í Alfahvamm um aftanskeið, huldusveinninn ungi eftir mér beið. l3ið skuluð ekki sjá hann, því siður fá hann. Eg á hann ein, eg á ein minn álfasvein. Hann á brynju og bitra skálm, bláan skjöld og gyltan hjálm, hann er knár og karlmannlegur, kvikur á fæti, minn sveinninn mæti, herðabreiður og hermannlegur, höndin hvít og smá, augun djörf og dimmblá dökkri undir brá. Allar friðar álfameyjar i hann vildu ná. En þó þær heilli og hjúfri hann þær aldrei fá, þvi hann vill bara menska mey, mér því skýrði hann frá, þegar eg fann hann fyrsta sinn hjá fossinum háa og berginu bláa. V


Þulur

Year
1916
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Þulur
https://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c

Link to this page: (12) Page [6]
https://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c/0/12

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.