loading/hleð
(24) Blaðsíða 12 (24) Blaðsíða 12
' \ 12 BANOASIAMNA SAGA. frelli hann, hví hann væri úglaðr, „cða hvárt þykki þer svá mikit geldingahvarfit? ok ertu eigi þá mikill borði,1 2 ef þik hryggir slíkt”. Oddr svarar: „Eigi hryggir mik geld- ingahvarfit; en hilt þykki mer verra, er ek veit eigi, hverr stolit hefir”. „Þykki þer þat víst’’, segirVali, ,,at þat mun af orðit? eða hvar horfir þú3 helzt á? Oddr svarar: ,,Ekki er því at leyna, at ek ætla Úspak stolit hafa”. Vali,svarar: „Ferrst nú vinátta ykkur frá því, er þú settir hann yfir allt þitt góz”. Oddr kvað þat verit hafa hit mesta glapræði, ok vánum betr tekizt hafa. Vali mælti: „Margra manna mál var þat, at þat væri undarligt. Nú vil ek, at þú sriúir eigi svá skjótt málinu lil áfellis hánum; er þat hætt við orði, at úmerkiliga þykki verða. Nú skulu vit því saman kaupa”, sagði Vali, „at þú skalt mik láta fyrir ráða, hversu at er farit, cn ck skal verða víss hins sanna’’. Nú kaupa þeir þessu. Vali býr nú ferð sína, ok ferr með varning sinn; ríðr út til Vatnsdals ok Langadals, og selr varriinginn; var hann vinsæll ok tillagagóðr. Hann ferr nú leið sína, þar til er hann kemr á Svölustaði, ok fekk þar góðar við- tökur. Úspakr var allkátr. Vali bjóst þaðan um morgininn. Úspakr lciddi■’* hann ór garði, ok fretti margs frá Oddi. Vali sagði gott af hans ráði. Úspakr let vel yfir hánum, ok kvað hann vera rausnarmann mikinn; „eða er hann fyrir sköðum orðinn í haust?’’ Vali kvað þat salt vera. „Hverjar eru getur á um sauðahvarfit?” segir Úspakr;4 „hefir Oddr lengi fegefinn verit her til.” Vali svarar: „Eigi er þat á eina leið. Sumir ætla, at vera muni af 1) Saaledcs Membranen, 140 og 493,* 165 L, 455 og 4. add. have bóndi; 554 a fí har i s k a p i. 2) Imellem þú og helzfc indskyder Membranen feilagtig a, uagtet a ogsaa slaaer bagefler h e 1 z t. 3) Rettelse for det i Membranen feilaglig skrevne leidd. 4) segir Uspakr er udeladt i Membranen, men det er her tilföiet ifölge samtlige Papirshaandskrifter. 12
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Saurblað
(112) Saurblað
(113) Saurblað
(114) Saurblað
(115) Band
(116) Band
(117) Kjölur
(118) Framsnið
(119) Kvarði
(120) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
https://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.