loading/hleð
(42) Blaðsíða 30 (42) Blaðsíða 30
30 BANDAMANNA SAGA. því al þat veit ek görla, ok mun þat at bezta 1 kosti, at þér átta bandamenn hljótið hálft Melsland. Verðr þá þó eigi góðr þinn hluti: fær lítið af fénu, en hefir lálið dáðina ok drengskapinn, at þú vart áðr kallaðr einnhverr beztr drengr á landinu”. Gellir spurði, hví svá mætti verða. Ufeigr svarar: „Þat þykki mér líkast2, at Oddr sé nú í hafi með allt silt, nema landit á Mel. Eigi var yðr þess ván, at hann mundi ráðlauss3 fyrir, ok láta yðr kjósa ok deila yðvar í millum. Nei’’4, sagði liann Ufeigr, „heldr mælti hann hitt, ef hann kæmi á Breiðafjörð, at hann mundi finna bœ þinn, ok mætti þá kjósa sér kvánföng ór þínum garði, en sagðist hafa nóg eldsvirki lil at brenna bœ þinn, ef hann vildi. Svá ok, ef hann kæmi á Borgarfjörð, þá hafði hann frétt, at eigi var löng sjáfargata til Borgar. Gat harin ok, ef hann kæmi á Eyjafjörð, at hann mundi finna bœ Járnskeggja; slílcl hit sama ef hann kæmi í Austfjörðu, at hann mundi hitta L'vggð Skeggbrodda. Nú liggr hánum ekki á, þó at hann'komi aldri til íslands, en þér munut hafa af þessu makligan hlut, en þat er skömm ok svívirðing. Nú þykki mcr þat illt, svá góðr höfðingi sem þú liefir verit, er þú hefir svá þungan hlut af, ok sperða ek þik til þess”. Gellir svarar: „Þetta mun vera satt, ok tel ek lítt at, þó at nökkut undanbragð verði um fjárupptakit; Iét ek þetta leiðast eptir vinum mínum, meirr en mér væri þetta svá staðfast í skapi’’. Ufeigr mælti: „Svá mun þér lítast, þegar eigi er of mikit ras á þér, at sá sé hlutinn virðu- Iigri, at gipta Oddi, syni mínum, dóttur þína, sem ek sagða í fyrstu. Sé hér féit, er hann sendi þér, ok kvaðst sjálfr !) I Membranen skrevet bazta. 2) Rettelse overeensstemmende med Haandskrifterne istendenfor Membranens 11 k a. 3) I Membranen feilskrevet rað raðlaus. 4) í Membranen blot skrevet ne. 30
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Saurblað
(112) Saurblað
(113) Saurblað
(114) Saurblað
(115) Band
(116) Band
(117) Kjölur
(118) Framsnið
(119) Kvarði
(120) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
https://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 30
https://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.