
(2) Blaðsíða [2]
1. gr.
Félagið heitir „Listvinatélag Islands".
2. gr.
Tilgangur félagsins er: að efla þekkingu og
áhuga Islendinga á fögrum listum í þrengri merk-
ingu, þ. e. dráttlist, pentlist, höggmyndalist og
húsgerðalist; að vinna að útbreiðslu góðra list-
verka og eftirmynda þeirra; að gera íslenzkum
listvinum hægra fyrir að kynnast framförum er-
Iendra Iista, og að auka þekkingu á íslenzkum
listum ertendis.
3. gr.
Félagsmenn geta allir þeir orðið, sem hafa
áhuga á list og vilja á einn eða annan hátt
styðja að því, að þekking og áhugi á henni fari
vaxandi með þjóð vorri.
4. gr.
Árstillag félagsmanna er 5 kr., er greiðastí
byrjun hvers félagsárs. Af því, sem félagið
sjálft kynni að gefa út árlega, á hver skuldlaus
félagi heimtingu á að fá eitt eintak ókeypis.
Félagsár er almanaksárið.
5. gr.
Þeir, sem óska inntöku í félagið, snúi sér til
stjórnarinnar og greiði lögákveðið árstillag, er
reiknast heilt eða hálft eftir því hvort hlutað-
eigandi gerist félagi á fyrra eða síðara missiri