loading/hleð
(2) Blaðsíða [2] (2) Blaðsíða [2]
1. gr. Félagið heitir „Listvinatélag Islands". 2. gr. Tilgangur félagsins er: að efla þekkingu og áhuga Islendinga á fögrum listum í þrengri merk- ingu, þ. e. dráttlist, pentlist, höggmyndalist og húsgerðalist; að vinna að útbreiðslu góðra list- verka og eftirmynda þeirra; að gera íslenzkum listvinum hægra fyrir að kynnast framförum er- Iendra Iista, og að auka þekkingu á íslenzkum listum ertendis. 3. gr. Félagsmenn geta allir þeir orðið, sem hafa áhuga á list og vilja á einn eða annan hátt styðja að því, að þekking og áhugi á henni fari vaxandi með þjóð vorri. 4. gr. Árstillag félagsmanna er 5 kr., er greiðastí byrjun hvers félagsárs. Af því, sem félagið sjálft kynni að gefa út árlega, á hver skuldlaus félagi heimtingu á að fá eitt eintak ókeypis. Félagsár er almanaksárið. 5. gr. Þeir, sem óska inntöku í félagið, snúi sér til stjórnarinnar og greiði lögákveðið árstillag, er reiknast heilt eða hálft eftir því hvort hlutað- eigandi gerist félagi á fyrra eða síðara missiri


Lög Listvinafélags Íslands

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
4


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög Listvinafélags Íslands
https://baekur.is/bok/3c00cdf7-0f59-4df2-8753-8da9cffff63d

Tengja á þessa síðu: (2) Blaðsíða [2]
https://baekur.is/bok/3c00cdf7-0f59-4df2-8753-8da9cffff63d/0/2

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.