loading/hleð
(4) Page [4] (4) Page [4]
Hann ávísar til útborgunar gjöldum þeim, er félaginu ber að greiða. 11. gr. Ritari bókar gerðir félagsins. 12. gr. Gjaldkeri veitir móttöku öllum tekjum félags- ins og greiðir reikninga þess eftir ávísun for- manns. Semur hann ársreikning þess, er Ieggja skal fram á aðalfundi endurskoðaðan. 13. gr. Þá er fundur lögmætur er ^/3 félagsmanna sækir fund og ræður þar afl atkvæða í öllum málum. Lögum félagsins má þó ekki breyta nema á aðalfundi. Nú óskar einhver félags- maður lögunum breytt, skal hann þá að minsta kosti 14 dögum fyrir aðalfund hafa afhent stjórn- inni tillögur sínar þar að lútandi, en stjórnin lætur þeirra getið i fundarboði fyrir aðalfund. 14. gr. Nú þykir ráðlegt eða nauðsynlegt að leysa upp félagið og fer þá um tillögur þar að lút- andi sem um tillögur til lagabreytinga, en þó verður því máli ekki ráðið til lykta nema á fundi séu að minsta kosti 2/3 allra félagsmanna. Yerði sá fundur ekki nægilega fjölmennur, rná boða til fundar að nýju og nær málið þá fram að ganga, ef meiri hluti fundarmanna samþykk- ir. Fundur sá, sem samþykkir á löglegan hátt að slíta félaginu, kveður og á um hvernig ráð- stafa skuli eignum þess og um lúkning skulda.


Lög Listvinafélags Íslands

Year
1916
Language
Icelandic
Pages
4


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög Listvinafélags Íslands
https://baekur.is/bok/3c00cdf7-0f59-4df2-8753-8da9cffff63d

Link to this page: (4) Page [4]
https://baekur.is/bok/3c00cdf7-0f59-4df2-8753-8da9cffff63d/0/4

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.