loading/hleð
(10) Blaðsíða 4 (10) Blaðsíða 4
4 »En hvað er þá sainvizka, inamma», gullu nú sum við. »Samvizkan, börn mín», sagði hún, »er meðvitundin um, hvort vjer hegðum okkur vei eða illa». »Er það samvizka?» spurðu þau eins og Pílatus forðum : »Hvað er sannleikur». þeirra samvizka var hreiu, eins og hvítt pappírsblað, og þau (sum) hvorki þekktu sælu hennar nje vansælu af eigin reynslu. »En fyrst að svona stendur á deginum í dag, hvers vegna er hann þá kallaður nýárs- dagur ?» spurðu þau enn fremur. Af því börnin mín, að við þennan dag skiptast áramótin, og nfi skal jeg segja ykkur, hvernig þið eigið að byrja að lifa þetta nýja ár». »Með því að leika okkurs, tóku sum þeirra fram í. »Já, þið megið leika ykkur», sagði hún, en þið eigið jafnframt að muna, að leikar sóma æskulífinu, en alvara fullorðinsárunum. það er og engan veginn víst, að þið náið þeim, því fátt er eins óstöðugt og lífið. Ef til vill, lifa sum ykkar ekki út þetta ár, eða lítið af því, en sum, og kannske öll, ná líka háum aldri, — I gegnum þá óvissu getur ekkert mannlegt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Barnasögur

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barnasögur
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 4
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.