loading/hleð
(14) Blaðsíða 8 (14) Blaðsíða 8
8 sinni verið rauður, en nú hafði ellin litað hann gráan, en þrátfc fyrir aldur klukkunnar, gekk hún vel, og vísirarnir sýndu tímann, sem var að líða, mínútur, sekúndur og klukkutíma; þannig hjelt gamla klukkan á fram að ganga dag eptir dag, ár eptir ár, og áratug eptir ára- tng, þótt hún væri innilukt í þessum hrörlega kassa. Sigurður litli ljek sjer við knje afa síns, og sagði um ieið og hann renndi augunum á klukkuna. »Afi, þú hefur sagt mjer, að hann langafi þinn hafi átt þessa klukku, og síðan er hann dáinn, og faðir þinn dáinn, og —» »Og þú nærri því dáinn líka, ætlaðir þú að segja», tók afi hans brosandi fram í, »og hvað ætlar þú svo að segja fleira um klukk- una». »Einungis afi minn undrast eg, að hún lifir enn þá». »Já barnið mitt, og gengur eins vel og þegar hún var ný«. »Hvernig stendur á því ?» spurði barnið. »Af því að hún er ekki af holdi og blóði, eins og við menn erum, og dauðu munirnir allmargir í það minnsta eru lengur við líði en vjer, það er að segja, líkami vor. Gang-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Barnasögur

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barnasögur
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.