loading/hleð
(17) Blaðsíða 11 (17) Blaðsíða 11
11 vel, og hesturinn kveinkaði sjer ekkert, hversu illa sem með hann var farið. Svona liðu nú fram stundir, þar til að Gísli varð 8 vetra, og var hann frískur og efni- legur drengur. þá var það einn laugardag, að hann sagði við pabba sinn : »Heyrðu pabbi minn góður, þú sagðir, að ef allt heyið þitt næðist í garð, þá skyldir þú lofa mjer að ríða til berja á morgun inn f hóla». »Og hvers vegna, drengur minn», sagði hann, »viltu fara inn í hóla, þar sem nóg er af berjum allt í kring um bæinn ?» »Af því, pabbi minn», sagði hann, »að hjer eru engin önnur ber eptir en krækiber, en austur í hólum eru hrútaber, einiber og blá- ber». »jpað mun þá vera bezt að efna loforðið», sagði pabbi hans, og máttu fara, en af því að eg ljet bera hey á öllum hestunum í gær og þeir eru þreyttir, og eg vil láta þreyttar skepn- ur hvíla sig á sunnudögum, þá verð eg að lofa þjer að ríða folaldsmerinni henni Skjónu, en af því að hún hefur nýlega kastað, þá verð- urðu að fara vel með hana, og lofa henni við og við að grípa niður á leiðinni og á meðan þú tíuir berin».
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Barnasögur

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barnasögur
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 11
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.