loading/hleð
(18) Blaðsíða 12 (18) Blaðsíða 12
12 jpessu lofaði Gísli, og nú var hryssan sótt, og var lagt á hana grátt gæruskinn. Að því bixnu fór Gísli á stað og komst skjótt í fylgd með öðrum drengjum, sem líka ætluðu til berja austur í hólana, og voru betur ríðandi. Litla folaldið labbaði ofurhægt á eptir mömmu sinni og fjekk sjer á stundum ofurlítinn mjólkursopa. Svona gekk nú ferðin um stund, þar til að Gísli fór að dragast aptur úr hinum, sem höfðu betri reiðskjóta: »Sláðu í hryssunan, kölluðu þeir til hans. Nú tók Gísli að berja hana á báða bóga, en þegar það kom fyrir ekkert, hafði hann gamla vanann og fór nú að sveifia svipunni um höfuðið áhenni. Veslings skepnan kveinkaði sjer og herti ofboð lítið sporið, en þó ekki svo mikið, að hann yrði eigi á eptir samferða- mönnum sínum, sem fóru af baki og ljetu hesta sína bíta á meðan. Svona gekk nú ferðalagið, þar til að þau komu á berjamóanti, þá hafði Gísli aldrei hvílt Skjónu, en hinir opt hesta sína, og þegar hann loksins fór af baki, mændi hún svo aumkvunarlega upp á hann, rjett eins og hún vildi segja: »Eerðu svona með mig, af því að eg er mállausn. Bjett eins og hann hefði lesið tilfinning-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Barnasögur

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barnasögur
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.