loading/hleð
(23) Blaðsíða 17 (23) Blaðsíða 17
17 um handleggina á henni, þó hríðin ljeki um litlu vangana á þeim, svo þau nötruðu af kulda. »Og Jólasveinarnir með ljóta pokann sinn taka ekki nerna vondu börnin», sagði litla stúlkan, »og vondu börnin leiðast aldrei eins og við gjörum». »Nei, þau hrinda hvort öðru», svaraði hann, »og ef við gerðum það, þá dæjum við hjerna úti í hríðinni sitt í hvoru lagi, og þá vildí guð okkur ekki, fyrst við værum svo vond». Ejett í þessu bili rofaði til, og þau sáu stórt hús — það var fjárhúsið hans pabba þeirra, en þau þekktu það ekki. »f>að er álfabær», svaraði stúlkan, »og þeir sofa allir í rökkrinu, því ekki er búið að kveikja þar enn þá». »Og við skulum herða upp hugann, systir, og ganga inn, svo þegar þeir kveikja ljósin sín, þá sjá þeir okkur, og þá skulum við biðja þá að fylgja okkur heim til mömmu og pabba». |>á slotaði hríðinni, og þau sáu sjöstjörn- una gægjast undan gráhvítum skýjabólstri. »J>etta eru guðsljósin hennar mömmu okk- ar», sögðu þau eins og með einum munni; 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Barnasögur

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barnasögur
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 17
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.