
(31) Blaðsíða 25
25
Nonni varð sneyptur, en mamma hans
sagði :
»Svona verða állar þessar áþreifanlegu vof-
ur. f>egar maður fer að skoða þær, þá verða
þær að engu ; það eru annaðhvort lifandi menn,
eða þá einhverjir náttúrlegir hlutir, sem upp á
einhvern hátt verða grunsamlegir og geigvæn-
legir í augum vorum, eins og uú átti sjer stað;
annaðhvort myrkur eða ljós afmyndar þá, og
vjer þykjumst hafa sjeð draug».
»En það eru engir draugar til. þegar mað-
ur deyr, verður líkaminn grafinn og fluttur
burtu, og svo e.r ekkert eptir af honum. En
það eru til aðrir draugar, sem eg skal segja
þjer frá, þegar við erum komin inn».
Að stuudu liðinni sátu þau bæði inni í
baðstofu, og Nonni tók hönd mömmu sinnar
og minnti hana á loforðið, og hún sagði bros-
andi:
»Já barn mitt, það er til andleg vofa eptir
Eirík heitinn, sem sveimar hjer um húsin, en
hún sjest ekki».
Nonni hrökk saman og sagði .
»f>að er þá til vofa»—-
»Já, það er til vofa», sagði mamma hans,
»en sú vofa tekur þig ekki að herfangi». —
»Og nú skal eg segja þjer, hvernig hún er».
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald