loading/hleð
(33) Blaðsíða 27 (33) Blaðsíða 27
27 orðinn deyr, verður vofa hans eptir á meðal þeirra, sem lifa. þegar maðurinn hefur verið sannorður og góður, og eptirdæmi hans lifir í hjörtum manna með virðing og eptirbreytnis- verðu dagfari, er hún björt og fögur, eða þá svört og geigvænleg, þegar maðurinn hef- ur lifað svo illa, að aðrir, sem með honum hafa verið, hafa tekið það eptir honum. En Nonni minn, eins og eg sagði þjer, þá eru ekki þessar vofur sýnilegar, og ekki leggja þær á- þreifanlega hendur á neinn». Móðir hans þagnaði nú, en Nonni sat eptir í djúpum hugsunum, og einsetti sjer að lifa svo vel, að engar illar ósýnilegar vofur gengju manna á milli, þegar hann dæi. Og hann hjelt þennan ásetning vel, — var sann- sögull, hógvær og dagfarsgóður alla æfi, og þeir, sem voru með honum, tóku upp sama lifnað- arháttinn, svo vofurnar eptir hann urðu ein- tómir ljósálfar, því enginn maður deyr algjör- lega út úr heimi þessum ; hann hefur unnið verk, góð eða ill, sem lifa í hjörtum manna, og sem hafa meiri eða minni áhrif á lífsferil þeirra eptirlifandi, og með því móti er hann, hversu lítið, sem á honum kann að bera, einn hlekkur, góður eða illur, í alheimskeðjunni, er leikur í hendi guðs.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Barnasögur

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barnasögur
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 27
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.