loading/hleð
(38) Blaðsíða 32 (38) Blaðsíða 32
Svo liðu margir dagar. f>á var það einn morgun, að Anna kom að hreiðrinu, og ætlaði að fara að fæða litla vin sinn, en þá var hreiðr- ' ið tómt, en upp á klettinum sátu tveir fuglar, og ■ voru að tala hvor við annan. »Hvað munu þeir vera að tala um», sagði hún og gekk til þeirra. þeir breiddu þá út vængina og flugu burt, og litu svo vinalega til hennar. »|>etta eru þá báðir fuglarnir mínir», hróp- ■ aði hún og klappaði saman lófunum af gleði. | »Yenð þið sælir, vinirnir mínir! og varið j ykkur á illa hrafninum». i * Síðan tók hún ofan svuntuna sína, fór heim og sagði mömmu sinni þessi tíðindi, og | hún hrósaði henni fyrir þetta verk. í mörg vor varp ofurlítill titlingur í hreiðr- ■ inu, og var Anna ósköp góð við ungana, og j sagði, að þetta væru sínir gömlu vinir. f>egar Anna varð stór, giptist hún og átti mörg börn, og var góðgjörðasöm við alla, sem bágt áttu, eins og hún hafði verið við litiu fuglana. Seíurinn. »Hvað ertu að hlaupa, barnið mitt? þú ætl- ar hreint að steypa þjer ofan í djúpu ána», sagði
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Barnasögur

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barnasögur
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 32
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.