loading/hleð
(40) Blaðsíða 34 (40) Blaðsíða 34
34 í sundur, að vængirnir fiutu niður eptir ánni. Veslings öndin átti sjer engra, óvina von, en var að veiða sjer fiugur og korn, sem syntu ofan á vatninu. »Ótætis fallegi hundurinn var þá svona við- sjáll !» hrópaði barnið og hætti að gráta. Mamma hennar sagði róleg : »Já, barnið mitt, sjáðu nú hvað þú varst að elta ; þetta er ekki hundur, heldur selur, sem ávallt er að synda upp með landinu að leita sjer að lax og silungi, og felur sig stundum í kafi ; en hefðirðu farið niður á árbakkann, eins og þú vildir, þá hefði selurinn stungið upp höfðinu með stóru og fallegu augunum, og hefði svo brutt þig í sund.ur, eins og veslin^s öndina. Lærðu af þessu, þegar þú verður stór, að taka þjer ekki nærri, þó þú fáir ekki allt, sem þú vilt í lífinu, og láttu þjer heldur ekki bilt við verða, þó þú takir stundutn eptir huldum tálm- unum, eins og þegar jeg hjelt þjer áðan, þó eg þá verði komin í gröfina ; hið andlega föður- auga sjer hættuna, sem þú í geðshræringaofsa þínum ert blind fyrir ; og mundu mig um það, að brjótast ekki svo mjög urn í fangi hans, eins og í rninu áðan. Og nú, barnið mict, komdu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Barnasögur

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barnasögur
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.