loading/hleð
(44) Blaðsíða 38 (44) Blaðsíða 38
38 bar undir, að yfirgefa hús og skeljar, og þá varð eg eins hnugginn, eins og eg síðan hef verið, þegar eg hef orðið að senda börnin mín frá mjer út í veröldina, því sorg og gleði æskumannsins, er allt eins áhrifamikil, eins og á fullorðinsárunum, nema hvað hún er skamm- vinnari. Upp á þessum sama steini stóð eg nú og horfði yfir bæinn minn, sem stóð a 11- reisulegur undir hlíðinni. Æ! andvarpaði eg, hvílík umbreyting, hví- líkur skuggi er lífið ; hjer stendur allt eins og fyrri, og þó get eg ekkert sjeð með sömu aug- um og eg gerði þá. Nú er eg efnaður, þá var eg fátækur, þegar skel þessi var aleiga mín. Um leíð og eg sagði þetta, dró eg und- an steininum mosavaxna kúskel, sem eg strax kannaðist við að hjet Grýla, eptir uppáhalds- kú, er móðir mín átti; skel þessa hafði eg seinast sjeð í páskavikunni 18 . . ., þá stakk Eósa systir mín henni þarna, er við eptir vauda vornm kölluð frá leikunum ; hún sýktist um nóttina í barnaveikinni, og dó daginn eptir í örmunum á móður okkar sálugu. Hún leit hálfbrostnum augum til mín og sagði: #Jón, þú mátt eiga skelina mína, hana Grýlu. f>essi skel var hennar einasti fjársjóður.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Barnasögur

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barnasögur
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 38
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.