loading/hleð
(47) Blaðsíða 41 (47) Blaðsíða 41
41 og spurði eg engiiinn, hverju alit þetta sætti; hann svaraði : »J>etta eru andar barna þeirra, sem hjer á bænurn hafa vaxið upp og leikið sjerí marg- ar aldir, og sem bæði hafa látizt í æsku, og sém á fullorðiusárunum hafa haldið sínu barns- lega og saklausa hugarfari óflekkuðu ; audi þeirra svífur í glaðri endurminningu tii hinna fornu leikstöðva sinna, þar sem vina-ástir og vorblíða æskunnar bólstruðu sig áhyggjulausar í skauti náttixrunnar; og þó að nú sje bú- staður þeirra á himni, finnur þó sakieysið all- staðar paradís ; það, sem þau hafa að færa, eru ávextir ólíkra lífskjara, en af því að þeir eru allir sprottnir af hreinu hjarta, verður skelin og steinninn gulli og giinsteinum líkur, þegar það kemur á altari, sem frelsarinn hef- ur fórn á lagt, því barnslegt hjarta er honum kært, hvort sem það hrærist undir purpura- kápu eða tötrum. Bn þeir, sem ekki stóð- ust birtuna, eru þeir, sem hafa látið tæla sig út úr paradís friðarins, og hafa týnt barns- lega hjartanu. þá dreymir einmg inn í sak- leysisár æsknnnar, og óska sjer sakleysisins aptur, en þá skortir áræði til að leggja fórn sína á altarið, og flýja birtu þess. þegar eng-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Barnasögur

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barnasögur
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 41
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.