loading/hleð
(53) Blaðsíða 47 (53) Blaðsíða 47
Eptirmálí. Smásögur þessar, tiu aö tölu, hef eg samið núna rjett á eptir að „Eldiugin11 kom út. að undantek- inni þeirri síðustu „Á.ndvara“, sem er víst tíu ára gömul, eða meir, og er nú í fyrsta sinni prentuð á íslenzku1; en hún var prentuð í „Illustreret Familie tílad“ í Chicagó fyrir nokkrum árum, og í Vinar- borg 1887 í „Eine Literarische Reise um die Welt“, þýdd af J. C. Poestion. Eg vil og geta þess hjer, að allar þær smásög- ur, sem eg hef áður gefið út. eru frumsamdar en eigi þýddar, og eru allar miklu eldri en Brynjólfur bisk. Sv.. og þess vegna samdar i öðrum anda. „Högni og Ingibjörg* eru ein af mínum fyrstu til- raunuin, svo hún er nokkurs konar viðvaningsverk, sem hún ber ljósan vott um. pessar sögur eru eiginlega ætlaðar börnum, og sumar þeirra eru ofur-auðskildar, en þó munu sumar heldur þungar fyrir Htil börn. En eg veit af reynslu, að þó sumt virðist í fljótu bragði torskilið börnum, og það eins og falli í ófrjófsaman akur, sökum 1) Nema í ísl. dagblaðinu Framfara.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Saurblað
(56) Saurblað
(57) Saurblað
(58) Saurblað
(59) Band
(60) Band
(61) Kjölur
(62) Framsnið
(63) Kvarði
(64) Litaspjald


Barnasögur

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
60


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barnasögur
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 47
https://baekur.is/bok/3d42468d-aee1-4986-81dc-f95f75d27a37/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.