loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 III. Spakmæli Jesú Síraks. 1. Hvað sem þú íekur þjer fyrir hend- ur, þá treystu guði af öllu hjarta; því það er guðs boð. 2. Allt kemur frá guði, hamingja og ð- hamingja, fátækt og ríkdómur, líf og dauði. 3. Yitur sonur gleður föður sinn, en fávís sonur er raun móður sinnar. 4. Eklcert er betra fyrir manninn, en gjöra verk sitt meðgleði; því það er hans hlutfall. Vinna veitir nægtir, en orðin tóm leiða af sjer skort. 5. Fátækur maður, sem fram gengur í hreinskilni, er betri en ríkur, sem hefur vondar varir. 6. Gott mannorð er meira vert en mik- il auðæíi, vinsæld betri en silfur og gull. 7. Trúr YÍnur er örugg vörn; hver sem hann finnur, sá hefur fundið mikinn fjesjóð. 8. Auður og styrkleiki hefja hugann, eji ótti drottins meir en hvorttveggja.


Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.
https://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.