loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
1« 9, Prófa sál þína í þínu lífi; sjá hvað henni er skaðlegt og leyf henni ]>að ekki JO. Hugsa til endans í öliu, sem ]ni gjör- ir, þá muntu aldrci illa breyta. 11. Allar gáfur og rangfengið fje hverf- ur, en dánumennska varir eilfflega. 12. Þess meiri þú ert, þess ineir skaltu])ig auðmýkja; svo muntu finna náð hjá drottni. 13. Drottins blessun er umbun þeirra guðræknu, og á stuttum tfma lætur hann sína blessun blómgast. 14. Betra er að hafa lítinn skilning og vera guðhcæddur, heldur en mikinn skiln- ing og yfirtroða lögmálið. 15. Elska ])ú drottinn svo Iengi sem ])ú liíir og ákalla hann þjer til velferðar. 16. I eldi er gullið prófað, og þeir menn, sem guði eruþóknanlegir, í ofniþjáninganna. 17. Hver, sem óttast drottinn, honum inun vel vegna, og á andlátsdeginum mun liann blessaður vera.


Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.

Höfundur
Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Andlegt barnagull eða Lítið safn af bænum, versum og spakmælum úr heilagri ritningu, góðum börnum til yndis og uppbyggingar í guðrækninni.
https://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/40d91ff6-f7c5-4041-8626-fd12dfa4bfd7/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.