loading/hleð
(99) Blaðsíða 91 (99) Blaðsíða 91
91 57. gr. Um atviksorð, fyrirsetningar og samtengingarorð. Ja er þá hal't, þegar svarab er upp á þær spurningar, þar sem ekkert neitunaroríi er í, t. a. m.: Er du der? „Ja“. Stundum er ja haft, þar sem Islendingar hafa: hvaí) meira er, efca eitthvab því um líkt, t. a. m.:_ Han bad tnig, ja bönfaldt mig endog med Taarer. Á hinn bóginn er jo haft til ab svara upp á þær spurningar, þar sem neitun eba efi er í, t. a. m.: Kommer du iklte i Morgen? „Jo“. Har du aldrig voeret her för ? „Jo, to Gange.“ Sömuleibis er jo haft í afleiddum tilvísunar- setningum, þegar eitthvert neitunaror?) e&a einhver efa- semd felst í hinni beinu setningu, þegar eins og útibvrgja á allan efa, t. a. m.: Jeg tvivler ikke om, at han jo kommer (aí) hann komi); Der er ingen, som jo önsker ham alt Godt (sem eigi árni honurn alls góhs). Fra og til, og stundum hos setjast meb eiganda, þegar maburinn er nefndur í stabinn fyrir heimili hans, t. a. m.: Han kom fra Snedkerens og gik til Smedens, og er þá eiginlega Huus eöa eitthvert þess konar orít undirskili?) (samanber í fornri íslenzku at ineb eiganda, t. a. m.: skyldi bob vera at Marbar, Njála. Hér skyldi eigi minna drekka, en at Bergönundar, Egla). Auk þess eru þessar fyrirsetningar Iiaffear inefe eig. í ýmsum orfe- tækjum, t. a. m.: at gaae til, komme fra Alters. Bonden tager til Torvs; at gaae, sidde til Bords; Gaae til Sengs, Skyde til Maals-, Faae til Livs; At gaae til Vœrks-, At spörge en til Raads: At vcere til Alters\ At vœre til Sinds: At gjöre sig ud til Beens\ At gaae, sidde til Bords \ At vœre til Hvse (til húsa) hos nogen, o. s. frv. Til afe tákna mefe hinn nærverandi tíma er haft i, t. a. m.: I Aar\ i Dag\ sömuleifeis er i liaft til afe tákna hinn ókonma tíma, t. a. m.: I Aften (í kveld); i Morgen (á morgun); en mefe vikudögunum er haft paa, t. a. m. Paa Söndag \ Paa Mandag; Paa Tirsdag (á sunnu- daginn, o. s. frv., er kemur), o. s. frv. En þegar tákna skal hinn umlifena tímann, þá er haft i mefe vikudögunum, og haffenr eigandi nafnsins, t. a. m.: 1 Söndags, i Man- dags, i Tirsdags, i Formiddags, i Eftermiddags. I Morgen og Aften fellur n í burt í þessu sambandi, t. a. m.:
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Band
(104) Band
(105) Kjölur
(106) Framsnið
(107) Kvarði
(108) Litaspjald


Dönsk málfræði

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
104


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Dönsk málfræði
https://baekur.is/bok/42ca38a7-324b-4772-9d3d-4c9487649700

Tengja á þessa síðu: (99) Blaðsíða 91
https://baekur.is/bok/42ca38a7-324b-4772-9d3d-4c9487649700/0/99

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.