
(11) Blaðsíða 7
7
I. INNGANGSBRJEF TIL ÁSTAMÁLA.
Karlmaður óskar þess brjeflega, að kynnast nánar
ungri stúlku.
1. Háttvirta ungfrú!
þjer hafið haft mikil áhrif á huga minn, og þess-
vegna leyfi jeg mjer með línum þessum að spyrjast
fyrir um, hvort mjer megi hlotnast sá heiður og
gæfa, að kynnast yður nánar. Bið jeg yður þess, að
taka þetta brjef ekki sem vott um framhleypni af
minni hálfu, en í hjarta mínu finn jeg, að mjer
muni verða það til gleði, ef þjer vilduð leyfa mjer
að hitta yður.
Jeg híð svars yðar með óþreyju.
Yðar með virðingu
(nafnið)
Eins og sjá má af þessu brjefi, eru orðin fá og
setningarnar stuttar, og þannig á bónorðsbrjef að
vera nú á tímum. Brjefið verður viðfeldnast á þann
hátt. I gamla daga höfðu menn mörg orð og mælgi, er
biðill gæti ómögulega notað nú,nema að gera sig hlægi
legan. Mörgu orðin hafa líka þreytandi áhrif á þann,
sem les. Brjef verður því jafnan að vera svo stutt-
ort sem mögulegt er, en þó vitanlega ekki svo, að til
þess verði tekið. Alt er undir því komið, að finna fá
en rjett orð, og segja það í fáum línum, sem manni
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald