loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 liggur á hjarta. Að öðrum kosti verður brjefið til- gerðarlegt og oft hlægilegt. Setningaskipunin verður að vera eðlileg, og þó að brjefsefnið sje það, að biðja um kvenhylli, þá verð- ur þessi bón ávalt að vera stíluð á verðugan hátt og eins og karlmanni sómir. jtetta líkar kvenfólkinu best. Lundemi mannsins verður að speglast í línum brj efsins. Eftir þetta fyrsta sýnishorn skal jeg nú leggja fyr- ir lesandann sýnishorn mismunandi brjefa, ásamt svörum við þeim. Svar við 1. brjefi. Heiðraði herra! þjer óskið í vinsamlegu brjefi yðar eftir samfund- um við mig, en með því að jeg álít, að jeg eigi altaf að ráðfæra mig við foreldra mína um svo mikilsvert málefni, hefi jeg sýnt þeim brjef yðar, og get látið yður vita, að þau hafa ekkert á móti því, að við hitt- umst hjer heima hjá okkur. pað mun gleðja foreldra mína að kynnast yður, og hvað mig sjálfa snertir, þá bíð jeg heimsóknar yðar með óblandinni gleði. Yðar (nafnið) Neitandi svar við 1. brjefi. Heiðraði herra! Vinsamlegt brjef yðar hefi jeg móttekið og þykir


Ástabrjef

Höfundur
Ár
1923
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ástabrjef
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/44098f83-a3de-47f1-b3dd-bf398fcffb4d/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.