
(12) Blaðsíða 8
8
liggur á hjarta. Að öðrum kosti verður brjefið til-
gerðarlegt og oft hlægilegt.
Setningaskipunin verður að vera eðlileg, og þó að
brjefsefnið sje það, að biðja um kvenhylli, þá verð-
ur þessi bón ávalt að vera stíluð á verðugan hátt og
eins og karlmanni sómir. jtetta líkar kvenfólkinu
best. Lundemi mannsins verður að speglast í línum
brj efsins.
Eftir þetta fyrsta sýnishorn skal jeg nú leggja fyr-
ir lesandann sýnishorn mismunandi brjefa, ásamt
svörum við þeim.
Svar við 1. brjefi.
Heiðraði herra!
þjer óskið í vinsamlegu brjefi yðar eftir samfund-
um við mig, en með því að jeg álít, að jeg eigi altaf
að ráðfæra mig við foreldra mína um svo mikilsvert
málefni, hefi jeg sýnt þeim brjef yðar, og get látið
yður vita, að þau hafa ekkert á móti því, að við hitt-
umst hjer heima hjá okkur. pað mun gleðja foreldra
mína að kynnast yður, og hvað mig sjálfa snertir, þá
bíð jeg heimsóknar yðar með óblandinni gleði.
Yðar
(nafnið)
Neitandi svar við 1. brjefi.
Heiðraði herra!
Vinsamlegt brjef yðar hefi jeg móttekið og þykir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald